Um okkur

Stangarlækur 1 er hrossaræktarbú í Grímsnesi, staðsett við Biskupstungnabraut (35), 30km norðan við Selfoss. Lögbýlið Stangarlækur 1 varð til með kaupum á landi úr Þórisstöðum í Grímsnesi. Hrossaræktin á Stangarlæk 1 er byggð að mestu á tveim hryssum frá Kjarnholtu 1m í Biskupstungum, Rakettu og Vordísi frá Kjarnholtum. Á Stangarlæk 1 fæðast 2-4 folöld á ári.

 

 
DSC_9450.jpg

KVEIKUR FRÁ STANGARLÆK 1

BYGGING
8.57
HÆFILEIKAR
8.88
AÐALEINKUN
8.76
 

INSTAGRAM

Hafðu samband

Við erum á facebook! 

 

 

Stangarlækur 1

801 Selfoss

 

Ragna Björnsdóttir GSM: 892 8180

Birgir Leó Ólafsson GSM: 899 8180